En stundum verður maður að sætta sig við það sem maður hefur, ekki gráta orðinn hlut og reyna að gera það besta úr aðstæðunum. Maður verður að líta á björtu hliðarnar þegar útlitið er ekki sem best, vona það besta, en búast við hinu versta. (Pollíönnusyndrome)
skrifað af Runa Vala
kl: 01:28
|